Bloggfrslur mnaarins, nvember 2010

Verjendur

umdeildum umrum urfa einhverjir a taka a sr a skja og verja ml, ekki svipa og hj dmstlum.

Kannski er krafan um almenna niurfrsla skulda dauadmd og framkvmanleg en einhverja arf til a verja hana og fylgja henni eftir. Marn G. Njlsson tk a sr a fylgja eftir krfunni sem margir telja ekki gerlega. Me v a draga einkaskuldir Marins og eiginkonu hans inn umruna er veri a ja a v krafa Marins s ekki marktk, vegna eiginhagsmuna. En svo vill til a krafan stuning fjldamargra, hundrua, jafnvel sunda.

Hver er hfur til a benda kjr ftkra? Hver er hfur til a mla me lgri skttum?

Til hvers a taka tt umrum ef verjandi ea skjandi mlsins er gerir tortryggilegir?

Umrur um meinta eiginhagsmuni eru aeins til ess fallnar a grafa undan lrislegri og sjlfssagri umru sem arf a fara fram. Fjlmilar hafa engum skyldum a gegna rum en a upplsa ml, ekki koma veg fyrir a flk flytji ml opinberlega.


Gkynja illdeilur

Deilur eru g lei til a vihalda huga og ekkingu mlum og eru v til gs. egar allir eru sammla tekur sinnuleysi og doi vi.

egar ml htta a valda deilum httir flk a tala saman um au, en umrur leia til rkhugsunar, enda eina fra leiin til a sigra! a er j banna a rast sem eru sammla me rum vopnum en rkhugsun og stareyndum. Rkrur eru fingar gagnrnni hugsun. Deilur eru v gar fingar hugsun.

Hver kynsl verur a f fa sig og komast sjlf a niurstu. Jafnvel um ml sem vi teljum vera afgreidd fyrir aldir alda.

Ef ekki eru deilur um ml er a yfirleitt vegna essa a flk orir ekki a tj sig. Ml geta lokast inni hj fagailum sem oft eru aeins launair starfsmenn tiltekinnar umdeildar hugmyndafri. g er ekki a tala um tannlkningar! Vi deilum ekki hversu langt er til orlkshafnar, vi mlum vegalengdina. En um tal ml nnur m deila um. Jafnvel hvort heimurinn hafi veri hannaur eins og sumir halda fram. Deilurnar auka huga flks run lfsins en fjlgar alls ekki skpunarsinnum!

Ml sem eru vlista fer fjlgandi. En kvea srfringar a bi s a komast a endanlegri niurstu og v arft a ra mlin frekar. Blaamenn, rithfundar og hugsandi stttir ora ekki anna en a fylgja rtttrnainum.

Engin ml eru svo flkin og vikvm a mealgreint flk geti ekki skili au llum aalatrium og mynda sr skoun n ess a samflagi fari hliina. a er engin htta a deilur um vikvm ml leii okkur til myrkra mialalda, sur en svo.

ar sem ykir sjlfsagt efast er engin htta fasisma og ranglti. egar ml eru hinsvegar innsiglu og ger heilg tekur almennt ekkingarleysi vi vegna skorts rkfingum.

Vi munum aldrei vera eitt stt um ml sem anna bor er hgt a efast um. Ef vi httum a spyrja spurninga, ef vi httum a vira efann opinberlega fer hann neanjarar og getur sprotti fram sem gn lngu sar. Spurningar sem ekki er varpa fram, er ekki svara. Efasemdum sem ekki f a koma fram, er ekki eytt.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband