Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Kexrugluđ skattheimta

Ef skattar á "óhollustu" drćgju úr neyslu hennar vćri ekki hćgt ađ áćtla skatttekjur upp á tvo og hálfan milljarđ. Ţannig treysta stjórnvöld ţví ađ fólk haldi áfram ađ úđa í sig kexi og ţamba gos sem skilar milljörđum í ríkiskassann.

Fyrir hugmyndaríka skattheimtumenn er gósentíđ framundan. Allt sem er óţarft og óhollt fer í 24,5%.

Ţannig mćtti hafa tvö skattţrep fyrir lćrissneiđar, 7% fyrir kjötiđ en 24,5% fyrir fituna og beinin.

Fallhlífarstökk fćri í 24,5% en allt flug í 7%, ţađ er nefnilega algjör óţarfi ađ stökkva úr flugvél á miđri leiđ enda stórhćttulagt athćfi sem skattleggja skal eftir ţví.

Svona mćtti lengi telja - fram til skatts.


mbl.is Skattur á kex og gos í 24,5%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tannhjól ársins!

Hverjum datt í hug ađ taka sum tannhjól fram yfir önnur í leiksýningu sem er ţegar best lćtur einsog vel smíđuđ klukka, međ ţúsund litlum pörtum sem vinna saman sem ein órofa heild.

Kannski ćttum viđ ađ velja stjörnu ársins á himinhvolfinu. Viđ gćtum tilnefnt Júpíter, Mars og Plútó.

Áhorfandi.

 


mbl.is Utan gátta fékk flest verđlaun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband