Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009

Bandalag eymdar og volćđis?

Nú kemur sér vel fyrir Spánverja ađ vera í bandalagi Evrópu í sínu hruni, öfugt viđ okkur Íslendinga sem vorum einir á báti í okkar hruni. Ef ađild ađ ESB og evran hefđi bjargađ okkur, af hverju bjargar ekki evran og ESB, Spáni? Hver er ávinningur Spánverja međ hruninn húnsćđismarkađ og nálćgt 20% atvinnuleysi? Hvađ var ţađ sem ţeir fengu sem viđ misstum af? Jú, ţeir fengu ađ vera međ í ađ taka rangar ákvarđanir sem ţeir létu bara ekki yfir sig ganga án rćđuhalda og fundahalda í Brussel.


mbl.is Elítan vill í ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ ef Steingrímur J. vćri Sjálfstćđismađur?

Hvađ ef Steingrímur J. vćri Sjálfstćđismađur? Er ţađ ekki blekking ađ ţađ skipti meginmáli fyrir atvinnulífiđ og ţessa kraftmiklu ţjóđ hvađa ţingmenn sitja á ţingi? Hvađa mali skiptir hver úrslit nćstu kosninga verđa eđa hvort kona er forsćtisráđherra eđa ekki, jafnvel ţótt hún heiti Jóhanna? Sjálfstćđisflokkurinn ţakkađi sér fyrir góđu lífskjörin og ađ sjálfsögđu er honum kennt um heimskreppuna! Gott á hann! Stjórnarandstađa hverju sinni rekur öfluga hrćđslupólitík en stjórnarflokkar reyna ađ auka bjartsýni fólks. 

Kreppan er alţjóđleg og hún hefđi skolliđ á íslandi hverjir svo sem hefđu veriđ í brúnni! Jú, ţađ er áherslumunur á flokkunum. í gćr var deilt um rafrćnar sjúkraskrár! Og einhver ráđherra bjargađi lífi einhver kálfs sem heitir Lif en sem betur fer skiptir ţađ litlu máli fyrir okkar líf. Nćsta ríkisstjórn  Samfylkingar og VG munu gera metnađarfulla fjögurra ára áćtlun sem hljómar vel en reynist vel eđa illa eftir ţví hvernig ađrir vindar blása.

ENDIR


Vel heppnuđ hústaka

Ţessi hústaka vakti mikla athygli og er ein vel heppnađasta ađgerđ til ađ vekja okkur til umhugsunar. En jafnframt stendur lögreglan sig vel og fer ekki í manngreinarálit og lćtur almenningsálitiđ ekki villa sér sýn. Hún fer ađeins eftir lögum landsins.


mbl.is Í vegi fyrir glćsihúsi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Styrkir

Ţađ tekur engin stjórnmálamađur viđ tugum milljóna nema ađ vandlega íhuguđu máli, og býr ţannig um hnútanna ađ gefandann hafi ekki áhrif á ákvarđanatöku og stefnumótun. Ef tíminn leiđir hins vegar í ljós ađ styrkirnir villtu mönnum sýn, má segja í ljósi reynslunnar ađ ţeir hafi veriđ óeđlilegir. Ef ţeir höfđu hins vegar engin áhrif á stefnumótun flokksins eđa starf, er ekkert óeđlilegt viđ ţá.


mbl.is Ingibjörg: Styrkir til flokksins óeđlilegir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vefţjóđviljinn les hugsanir

Ég las hugsanir mínar í Vefţjóđviljanum sem ţó er ekki skyggn miđill.

Flokkarnir eru nú sannkallađar ríkisstofnanir. Ađ loknum ţingkosningunum eftir tvćr vikur munu fjórar ríkisstofnanir eiga fulltrúa á Alţingi, ađrir ekki.


mbl.is Landsbankinn veitti 2 styrki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gefandi vinátta

Sagt er ađ góđur vinur geti gert kraftaverk. En ţađ ţarf ađ rćkta vináttuna, hringja, hittast, hringja aftur, kíkja aftur í heimsókn, leggja 30 milljónir inn á reikning.

Vináttan er svo gefandi.

-------o-------o-------o-------

Atburđarás síđustu daga er svo farsakennd ađ ég held einhver hafi skrifađ kreppuna og okkur verđi bráđum tilkynnt eins og ţegar Orson Welles bađst afsökunar á áhrifamćtti innrásarinnar frá Mars, ađ kreppufarsinn sé ađeins leikrit sem hafi líka fariđ úr böndunum.


mbl.is Ömurlegar fréttir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband