Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

Höskuldur er ţröskuldur

Höskuldur er hindrun, hann er ljón í veginum og hefur sjálfsstćđa skođun. Fleiri ţingmenn mćttu greiđa atkvćđi eftir sannfćringu sinni. Er ekki veriđ ađ kvarta yfir ráđherrarćđi ţar sem ţingmenn eru eins og hverjir ađrir sjálfssalar? Ef aldrei eru steinar í götu ráđherranna, engir ţröskuldar mćtti alveg eins kaupa fjarstýrđar dúkkur sem segja já eđa nei eftir ţörfum ráđherra.
mbl.is Lausn ekki fundin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvalreki

Eftir ţví sem fróđir menn telja er ekkert ţví til fyrirstöđu ađ hefja hvalveiđar nema Steingrímur J. Sigfússon sem er ađ tefja máliđ vegna formgalla!

Ekki hefur dregiđ úr ferđamannstraumi til Íslands vegna hvalveiđa. Ţćr eru atvinnuskapandi og bráđnauđsynlegar. Ţađ eru ENGIN haldbćr rök gegn hvalveiđum. Hins vegar verđur ţví ekki móti mćlt ađ mörgum ţykir vćnt um hvali og líta á ţá sem dúllur sem eigi ađ vernda fram í rauđan dauđan.

Ef Steingrímur kemur í veg fyrir veiđarnar í miđri kreppunni, ţegar nóg er af hvölum í sjónum og margar vinnufúsar hendur sem vantar vinnu, leggst hann gegn ţeim sem eru ađ reyna ađ leggjast á eitt ađ endurreisa Ísland.


mbl.is Steingrímur J. mćtir á fund um hvalveiđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skákklukku í Kastljósiđ strax

Ekkert er leiđinlegra en ţegar tveir viđmćlendur í Kastljósi keppast um ađ tala hvorn annan í kútinn međ munnrćpu. Ég legg til ađ fenginn verđi skákklukka í Kastljósiđ. Klukkan gengur á rćđumann eins og á skákmann sem er ađ hugsa nćsta leik. Sá sem talar of mikiđ fellur á tíma og ţví á sá lokaorđin sem segir minna í upphafi. Ţá gilti ađ segja sem mest á sem stystum tíma. 

Orđaskak yrđi ađ orđaskák.


Fylgifiskar

Fylgi er eins og stygg síldartorfa. Viđ bankahruniđ fór torfan til vinstri, ađallega til VG sem mun styggja fylgiđ međ verkum sínum.
mbl.is Sjálfstćđisflokkur stćrstur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband