Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009

Sjáendur

Miđađ viđ viđbrögđ "ţjóđarinnar" er hún ekki tilbúin til ađ fyrirgefa skuldir. Bjarni afsakađi sig međ 370 milljónum. Loksins ţegar einhver viđurkennir einhver mistök og borgar eitthvađ til baka ćtlar allt um koll ađ keyra.

Ţađ er miklu farsćlla ađ gera alltaf ráđ fyrir góđum hug annarra. Sá sem er dottinn í ţann fúla pytt ađ ćtla öllum illt (sem ekki er í náđinni) verđur á endanum hömlulaus í hatrinu. Hann er ekki bara tilbúin ađ trúa öllu illu upp á "hina" heldur verđur hugarburđurinn ađ endanum ađ naglfastri stađreynd. Og ţegar nógu margir eru búnir ađ jánka og jamma heila klapbbiđ er "sönnunin" kominn. 

Mín reynsla er sú ađ yfirgnćfandi minnihluti fólks vilji öđrum vel en ţađ er svo margt sem gert er sem reynist ekki vel en ţađ er ekki ţar međ sagt ađ illur hugur eđa glćpsamlegur tilgangur sé ađ verki. Ţađ er af og frá.

Ţađ eru nokkrar manneskjur sem fara fyrir hatrinu hér á blogginu, eru ólaunađir sjáendur illu aflanna og veigra sé rekki viđ ađ lesa hug annarra og miđla ţví sem ţeir sjá til annarra. Ég held ađ ţeir séu ekkert nákvćmari í greiningum sínum en miđlar sem segja fréttir af látnu fólki. 


mbl.is Endurgreiddi 370 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fást Bónusfánar í Nornabúđinni?

Getur veriđ ađ Nornabúđin sé međ Bónusfána  til sölu en hann ku víst vera kynngimögnuđ samkeppnisfćla.

ćgishjálmur


mbl.is Ráđist gegn Nornabúđinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband