Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

Clinton situr í súpunni...

...en eigi er enn sopiđ káliđ ţó ađ í ausuna sé komiđ ! Obama er búin ađ fá sig fullsadda á hinni ólseigu Clinton enda hefur hann haft hana lengi á milli tannanna en Sigmund fćr ađ súpa seyđiđ.


mbl.is Myndasaga Sigmunds gagnrýnd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fyllerí út á túni

Eitthvađ fer ţetta aldurstakmark fólks ađ tjaldstćđum bćjarins viđ Kalmansvík vegna bćjarhátíđarinnar Írskir dagar fyrir brjóstiđ á fólki. Ţađ er svo sem skiljanlegt ađ fólki sé ofbođiđ en getur ekki veriđ ađ hneykslunin sé svolítiđ á misskilningi byggđ?

Landeigandi sem setti upp samskonar hátíđ út á túni í sínu eigin landi (sem héti héti Eignarland ehf) gćti sett ţćr reglur sem honum sýndist um umgengni og aldurtakmörk á sama hátt og veitingahúseigendur sem hika ekki viđ ađ setja aldurstakmörk. Hins vegar gengi varla ađ sveitarfélagiđ bannađi fólki undir 23 ára ađ sćkja hátíđir eđa skemmtanir sem fram fćru í bćjarfélaginu á vegum einkaađila. En í ţessu tilfelli vill svo skemmtilega til ađ landeigandinn og hátíđarhaldarinn er bćjarfélagiđ sjálft. Ţví ljóta fulltrúar ţess ađ geta ţví sett ţćr reglur um ađgengi fólks ađ ţessari tilteknu hátíđ, fyrir hönd eiganda sinna, á sama hátt og skemmtistađir eru t.d. međ 25 ára aldurtakmark.

Hver er annars munurinn á Írskum dögum og venjulegri krá? Eru ekki Írskir dagar bara fyllerí út á túni?


mbl.is Yngri en 23 ára bannađ ađ tjalda nema í fylgd međ fullorđnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband