Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008

Sinueldar - voriđ er komiđ

Ţađ er kannski ekki viđ hćfi ađ játa ađ mér hlýnar alltaf um jurtarćturnar ţegar ég heyri um sinuelda. Eldurinn, reykurinn og lyktin ásamt lögreglu og slökkviliđi er tákn fyrir vorkomuna, áhyggjuleysi ćskunnar og eilífrar hamingju enda er sinan eins og mara fortíđar sem er hindrun fyrir grösugri og fallegri framtíđ! 

Ég man daginn sem í flutti úr Kleppsholtinu yfir í Hvassaleitiđ. Móarnir sem nú hýsa Kringluna voru alelda, alveg alelda og ég varđ alveg heillađur. Á hverju vori útvegađi ég mér eldspýtur og kveikti í sinunni eins og öll venjuleg börn.  Til ađ spara eldspýtur notađi ég sinuvöndul til breiđa eldinn út sem breiddist hratt út - enda eldur í sinu. Ég koma sótsvartur, sćll og glađur heim á hverju kvöldi. Í minningunni sit ég sveittur eftir vel brennt dagsverk og saup á sjóđheitri kjötsúpunni á međan slökkviliđiđ vann sitt verk án árangurs fyrir utan stofugluggann. 

Nokkrum vikum seinna var leiksvćđi okkar milli heimsálfanna tveggja, Hlíđa og Hvassaleitis, orđiđ grösugt, grćnt og vćnt.


mbl.is Búiđ ađ slökkva sinueldinn í Elliđaárdal
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frá miđvikudegi til föstudags

Á miđvikudegi í mogga er sagt frá ţví ađ ađeins 5% ţeirra sem hćttu ađ reykja drápu í sígarettunni einir og óstuddir, en tveimur dögum seinna geta hvorki meira né minna en 70% hćtt ađ reykja bara sisvona án plástra, námskeiđa og lyfja.

Á miđvikudegi er viđtal viđ Dr Robert West sem er svartsýnn á ađ reykingafólk geti hćtt án heimilislćkna og hjálparlyfja. Á föstudegi er allt annađ upp á teningnum ef marka má skýrslu sem Lýđheilsustofnun hefur birt.

Miđvikudagur: "Yfir 70% ţeirra sem tókst ađ hćtta ađ reykja fengu enga sérstaka ađstođ viđ ađ hćtta, en rúmlega 22% notađi reykleysislyf sér til ađstođar."

Föstudagur: "Rannsóknir sýna ađ 75% tilrauna til reykleysis án ađstođar eđa hjálparmeđala verđa ađ engu innan viku og ađeins innan viđ 5% reykingamanna, sem gera tilraunir til ađ hćtta sjálfir og án ađstođar, eru enn reyklausir eftir heilt ár."

Litabreytingin er sko mín. 

Eftir ađ hafa lesiđ Moggann á miđvikudegi var ég virkilega stoltur ađ hafa hćtt ađ reykja fyrir tólf árum án hjálparlyfja en svo á föstudegi sá ég ađ ég er ekkert spes; mikill meirihluti ţeirra sem hćtta ađ reykja gera ţađ án ađstođar.

Miđvikdagsfréttin er ađ vísu runnin undan rifjum lyfjafyrirtćkisins Pfizer í samráđi viđ Félag íslenskra heimilislćkna en ţađ hefur ábyggilega ekki nokkur áhrif á niđurstöđuna enda er allt satt og rétt haft eftir Dr Robert West sem er prófessor í sálfrćđi viđ UCL sem vill meina ađ reykingamenn ţurfi stuđning í verki til ađ losna viđ nikótínpúkann. Ţví miđur er sá stuđningur of seinn á ferđinni fyrir 70% sem hćttu án stuđnings í verki, ekki satt?

Miđvikudagur: "West segir afar ţýđingarmikiđ ađ reykingamenn gefi reykingar upp á bátinn á međan ţeir eru enn ungir. Fíknin sé ţó ákaflega sterk og flókiđ fyrirbćri. Stuđningur fagmanna á borđ viđ heimilislćkna geti ţví skipt sköpum í ţví hvort tilćtlađur árangur í átt til reykleysis nćst eđa hvort allar slíkar tilraunir fjúka út í vindinn."

Föstudagur: "Yfir 70% ţeirra sem tókst ađ hćtta ađ reykja fengu enga sérstaka ađstođ viđ ađ hćtta, en rúmlega 22% notađi reykleysislyf sér til ađstođar (annađ hvort nikótínlyf eđa Zyban).Nokkuđ stór hluti ţeirra sem enn reykti notađi nikótínlyf. Ţetta er ekki í samrćmi viđ leiđbeiningar um notkun slíkra lyfja."

Miđvikudagur: " Nikótíniđ hefur margţćtta virkni á heilann. Ţađ kallar m.a. á sterkar hvatir til ađ reykja, skapar nikótínhungur og framleiđir óţćgileg fráhvarfseinkenni ţegar heilinn hefur gengiđ á nikótínbirgđir sínar. Međ góđum stuđningi heimilislćkna og ţeirra hjálparmeđala sem í bođi eru nú til dags eru ţó líkur á varanlegu reykleysi mun betri en ef menn ćtla sér ekki ađ nýta ţau ráđ sem í bođi eru."

Föstudagur: " Áriđ 2006 var sala nikótínlyfja gefin frjáls í Finnlandi. Ţessi breyting varđ til ţess ađ verđ á nikótínlyfjum lćkkađi og sala jókst. Ţó er ekki vitađ hvort ţessi söluaukning hafi haft áhrif á tíđni reykinga. Til ađ mynda hefur sala nikótínlyfja aukist töluvert síđustu ár í Danmörku en tíđni reykinga haldist nokkuđ stöđug."

Miđvikudagur: Dr. West. „Allir reykingamenn telja sig geta hćtt sjálfviljugir og án hjálpar en stađreyndin er önnur enda er nikótínfíknin bćđi sterk, öflug og skćđ."

Skilabođ Dr Wests eru augljós: Engin getur hćtt ađ reykja nema kaupa lyfin sem hann er ađ kynna.  


mbl.is Stór hluti reykingafólks hefur reynt nýlega ađ hćtta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband