Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008

Ţýđingarlaust vélmenni

Ég hef veriđ ađ pćla ţótt ég eigi engan sportbíl til ađ selja. Ráđa ţýđingarvélar viđ ađ ţýđa t.d, "hver á ţessa bók" en í gamla daga sagđi enskukennari sögur af útlendingi sem ţýddi, "hot spring river this book."

Hvernig skyldi InterTran ţýđa setninguna? Jú, "Who river ţess vegna book?" Ekki nógu gott!

Spurt er á síđunni InterTran: Is an online translation the best solution? Látum á ţađ reyna og hér kemur ţýđingin og svariđ:

róbót

 

 


Leitin ađ tilgangi lífsins

Jennifer vill mann sem hún getur hugsađ sér ađ fara međ á elliheimili, einhvern sem er tilbúin til ađ laga göngugrindina hennar ţegar ţar ađ kemur. Ţađ er allt og sumt.
mbl.is Ekkert kynlíf í hálft ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tímamót

crossroadsÉg stend á tímamótum. Ţá er tilvaliđ ađ laga baksýnisspegilinn. Stilla hann. Horfast í augu viđ sjálfan sig í leiđinni áđur en lagt er af stađ.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband