Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Rugl dagsins

Margt hefur veriđ sagt um kreppuna en neđangreindur texti af heimasíđu lýđrćđishreyfingarinnar er kostulegur:

"Óbreytt ástandiđ getur leitt til ófriđar í samfélaginu og verđi ekki bođađ til kosninga gćti skapast hćtta á uppţotum og jafnvel áhlaupum á Alţingi og ađrar opinberar byggingar. Ađgerđir lögreglu gegn hundruđum eđa ţúsundum mótmćlenda eru illráđin. Komi slík stađa upp ber lögreglu ađ víkja og leyfa mótmćlendum ađ bera út ráđherrastólana á friđsaman og táknrćnan hátt."

Semsagt: Ef ekki verđur bođađ til kosninga STRAX gćti komiđ til uppţota sem gćtu leitt til ţess ađ ráđherrastólarnir verđi bornir út á friđsaman hátt!


mbl.is Lýđrćđishreyfingin fundar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Strengjasveit

Semsagt:

Fjármálaeftirliđ var létt strengjasveit sem spilađi undir veisluborđum útrásarinnar en ríkisstjórnin ţjónađi til borđs.


mbl.is Fréttaskýring: Vígreif varnarrćđa seđlabankastjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband