Bloggfrslur mnaarins, aprl 2007

Tilvitnanir Woody Allen

 • "Join the army, see the world, meet interesting people - and kill 'em."
 • "My brain: It's my second favorite organ."
 • "Man was made in God's image. Do you really think God has red hair and glasses?"
 • "Not only is there no God, but try getting a plumber on weekends."
 • "It's true I had a lot of anxiety. I was afraid of the dark and suspicious of the light."
 • "I'm not afraid of dying...I just don't want to be there when it happens."
 • "Most of the time I don't have much fun. The rest of the time I don't have any fun at all."
 • "If my film makes one more person miserable, I'll feel I've done my job."
 • "My one regret in life is that I am not someone else."
 • "Most of life is tragic. You're born, you don't know why. You're here, you don't know why. You go, you die. Your family dies. Your friends die. People suffer. People live in constant terror. The world is full of poverty and corruption and war and Nazis and tsunamis. The net result, the final count is, you lose - you don't beat the house"
 • "Having sex is like playing bridge. If you don't have a good partner, you'd better have a good hand."


Silfur Egils

Hva sem m segja um tt Egils Helgasonar verur a ekki af honum skafi a hann er hreinn snillingur ttastjrn, einhvern veginn kemst meira til skila af skounum, hugsunum og fordmum flks en nokkrum rum tti. Egill gti reianlega nst lgreglunni a upplsa sakaml, meintir afbrotamenn myndu vart jta og segja allt af ltta. Egill hefur einstakt lag a hjlpar flki a koma til dyranna eins og a er kltt, v felst snilldin.

Efi

Stundumer flk svo fyndi a a er hreinlega brfyndi, og stundum era svo heilbrigt aa er beinlnis sjklegt. Stundum er flk svo rttsnt a a hltur a hafa rangt fyrir sr. Ea eins og einn snjall gesjklingur orai a svo eftirminnilega, g geri mr fulla grein fyrir geveiki minni, ar af leiandi er g ekki geveikur.

a er ekki g skemmtun a velja "ranga" mynd.

Hefuru fari videleigu og eytt lngum tma leit a rttu myndinni sem tti a gleja og skemmta en varst fyrir miklum vonbrigum me vali og til a bta gru ofan svart arftu a muna eftir a skila hinni murlegu mynd daginn eftir. "Muna a skila leiinlegu myndinni sem g eyddi kvldinu a velja og horfa ." a getur teki heilan klukkutma a velja myndina, svo tekur uppundir tvo tma a horfa hana og hlftma a skila henni. annig a g ea eyum kannski mrgum klukkutmum leiindi sem vi urfum a borga fyrir.

g held a g s bin a finna lausnina essu mikla heimilisbli. Mig langar a deila lausninni me rum bloggurum enda er miki hfi, peningar og tmi og misheppnu kvld sem gtu nst til einhvers annars. fer einfaldega inn vefslina, http://www.imdb.com/, og velur mynd sem fr 7 ea hrri meaeinkunn. r 178 myndir sem g tilgreini hr near sunni er allt myndir sem f a minnsta kosti 7 mealeinkunn tt vissulega su til gar myndir sem falla ekki fjldanum ge og smekkur flks er ekki s sami en yfirgnfandi meirihluta tilvika tti kvldinu a vera borgi. g lofa v, ga skemmtun.


Byssur drepa

Enn og aftur sannast a a byssur drepa, n eirra gti ur maur ekki drepi 30 manns einu bretti.

Byssur veita hinum almenna borgara bandarkjunum rammfalskt ryggi, a er sennilega ekki til verri vrn verldinni en skammbyssa ea vlbyssa, a er margfalt betra a flja af hlmi og forast skotbardaga eins og heitan eldinn, fela sig frekar ea beita skynseminni til a verja sig og sna.


Lagt af sta

essi fyrstuskrifmn blog.iser ekki eins merkilegur viburur og egar stru skipi er hleypt af stokkunum, fyrsta skflustungan tekinn a miklu mannvirki og enn sur egar bori er klipptur til a hleypa fyrsta blnum gegnum lng jargng enda byrja g bara me tvr hendur tmar lyklaborinu og afar ljsar hugmyndir um framhaldi. a mun bara koma ljs hva verur.

g hef sett mr nokkur markmi sem g vonast til a geta stai vi en au eru eftirfarandi:

 1. Skrifa ekki illa um nokkra manneskju ea gera lti r henni me hi, spotti ea rum stlbrgum.
 2. Vera eins mlefnalegur og g hef dmgreind til, og svara ekki sktingi i smu mynt.
 3. Skrifa bara egar g er okkalega gu skapi og smilegu jafnvgi.
 4. Skrifa sem minnst um persnulega hagi mna en v meira um hin msu ml sem mr og vonandi rum eru hugleikin.
 5. Reyna a segja sem mest sem fstum orum.

Mig langar blbyrjun a segja sm sgu af sjlfum mr og einu samskiptunum sem g hef tt vi Plverja. annig var a fyrir mrgum rum var g hseti fragtskipi sem sigldi til borgarinnar Gdansk sem er hafnarborg Pllandi. g og annar hseti frum kr nokkra og reyndum a blanda gei vi innfdda. g talai bjagaa ensku og reyndi a afla mr upplsinga um mannlf en aalega skemmtanalf Plverja en stemmingin krnni var ekkert svipu sveitabllum slandi. g spjallai lengi vi nunga nokkurn sem talai lka bjagaa ensku og g en gat frtt mig nokku um "standi" Pllandi sem var eim tma kommnskt rki. Eftir nokkur gls og frlegt spjall spuri hann mig; "where are you from", sem mr fannst g spurning enda hafi g teki eftir v rstuttum sjmannsferli a slendingum var allstaar vel teki. g svarai v me stolti; "i am form Iceland", en g gleymi seint undrunarsvipnum "plverjanum" egar hann pti nnast, "ME TOO".


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband