Geimskot er rússnesk rúlletta

Allir geimfarar eru meðvitaðir um harmleikinn þegar Challenger flaugin sprakk í loft upp nokkrum sekúndum eftir flugtak 1986, og með henni fórust 7 geimfarar, þar af  kennari (kona) en nemendur hennar fylgdust með flugtakinu eins og öll bandaríska þjóðin og heimsbyggðin. Það væri alls ekki skrýtið þótt geimfarar séu dauðskelkaðir þegar þeir taka þátt í slíku skoti, sem er í raun eins og rússnesk rúlletta, þótt líkurnar á að komast lífs af séu meiri en einn á móti sex.


mbl.is Geimfarar fara drukknir um borð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Nákvæmlega Benni ! Og svo eru þeir bara fullir þegar þeir taka af stað? Þetta heitir að læra ekki af reynslunni.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.7.2007 kl. 14:57

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Þeir hljóta að vera hræddir.

Benedikt Halldórsson, 27.7.2007 kl. 20:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband