Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Dćmisaga

Fréttir geta veitt innblástur.

Nú er ljóst ađ ef mađur er á sundskýlunni einni fata í frosti, lćkkar hitatapiđ í gegnum höfuđiđ niđur í 10%. Ef mađur fer hins vegar í góđan skjólfatnađ en er međ höfuđiđ bert ţá mun hitatap í gegnum hausinn verđa allt ađ 40-45%.

Ţessi dćmisaga kennir okkur ađ hćkka ekki skatta!


mbl.is Höfuđiđ saklaust
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ég er međ hugmynd

Hvernig vćri ađ viđ byđum hvort öđru í mat.

Viđ stofnum félag. Ţeir sem eiga fyrir mat og vel ţađ en vantar félagsskap bjóđa fólki í mat. Fólk sem hefur fariđ illa út úr kreppunni eđa bara vill gera sér dagamun og gćti vel hugsađ sér ađ borđa hjá ókunnu fólki sem vill sýna samstöđu í verki. Ţađ er óţarfi ađ öskra sig hásan yfir spillingu eđa ađstćđum okkar, viđ eldum bara og leggjum á borđ fyrir náunga okkar. 

Ég er t..d. ađ fara ađ elda lasagna á eftir en strákarnir mínir (fullorđnir) sem búa hjá mér kaupa oftast sinn eigin mat og ég hugsa ađ ég borđi einn lasagnađ. Ég gćti vel hugsađ mér ađ bjóđa heilli fjölskyldu í mat. Hún fengi mat og ég félagsskap en mér finnst rosalega gaman ađ tala. Allir grćđa.

Ţetta er bara hugmynd sem ég varpa fram og legg áherslu ađ sameiginlegan hagnađ allra, en ađeins öđruvísi hagnađ en hefur tröllríđiđ samfélagi okkar. Og, hugmyndin er ekki sett fram í nafni Trúar eđa samtaka. Ég held ađ öll góđverk séu gerđ til ađ öđlast virđingu og viđurkenningu annarra!


mbl.is Fólk á ekki fyrir mat
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Spá: Léleg mćting á laugardaginn

Ég skil ekki hvernig krafan um nýjar kosningar eigi ađ sameina ţjóđina. Fólk er sammála um ađ ástandiđ sé ekki gott og getur sameinast í almennum mótmćlum gegn bölinu, kreppunni, ástandinu og harđindunum en fólk er ekki sammála um hvernig bćta eigi böliđ.

Ađ krefjast afsagnar núverandi stjórnar Seđlabankans, afsagnar núverandi stjórnar gjaldeyriseftirlitsins og nýrra kosninga er ekki breiđfylking gegn ástandinu, heldur ađeins krafa um afsögn Seđlabankastjórnar, afsögn gjaldeyriseftirlitsins og nýjar kosningar og ekkert annađ.

Hvernig geta slíkar kröfur skapađ samstöđu og samkennd međ ţjóđinni?

Ţćr gera ţađ ekki.


mbl.is Áfram mótmćlt á laugardag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband