Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008

Rugl dagsins

Margt hefur verið sagt um kreppuna en neðangreindur texti af heimasíðu lýðræðishreyfingarinnar er kostulegur:

"Óbreytt ástandið getur leitt til ófriðar í samfélaginu og verði ekki boðað til kosninga gæti skapast hætta á uppþotum og jafnvel áhlaupum á Alþingi og aðrar opinberar byggingar. Aðgerðir lögreglu gegn hundruðum eða þúsundum mótmælenda eru illráðin. Komi slík staða upp ber lögreglu að víkja og leyfa mótmælendum að bera út ráðherrastólana á friðsaman og táknrænan hátt."

Semsagt: Ef ekki verður boðað til kosninga STRAX gæti komið til uppþota sem gætu leitt til þess að ráðherrastólarnir verði bornir út á friðsaman hátt!


mbl.is Lýðræðishreyfingin fundar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Strengjasveit

Semsagt:

Fjármálaeftirlið var létt strengjasveit sem spilaði undir veisluborðum útrásarinnar en ríkisstjórnin þjónaði til borðs.


mbl.is Fréttaskýring: Vígreif varnarræða seðlabankastjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband