Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008

Rugl dagsins

Margt hefur verið sagt um kreppuna en neðangreindur texti af heimasíðu lýðræðishreyfingarinnar er kostulegur:

"Óbreytt ástandið getur leitt til ófriðar í samfélaginu og verði ekki boðað til kosninga gæti skapast hætta á uppþotum og jafnvel áhlaupum á Alþingi og aðrar opinberar byggingar. Aðgerðir lögreglu gegn hundruðum eða þúsundum mótmælenda eru illráðin. Komi slík staða upp ber lögreglu að víkja og leyfa mótmælendum að bera út ráðherrastólana á friðsaman og táknrænan hátt."

Semsagt: Ef ekki verður boðað til kosninga STRAX gæti komið til uppþota sem gætu leitt til þess að ráðherrastólarnir verði bornir út á friðsaman hátt!


mbl.is Lýðræðishreyfingin fundar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Strengjasveit

Semsagt:

Fjármálaeftirlið var létt strengjasveit sem spilaði undir veisluborðum útrásarinnar en ríkisstjórnin þjónaði til borðs.


mbl.is Fréttaskýring: Vígreif varnarræða seðlabankastjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband