HVAR VARST ÞÚ STADDUR ÞEGAR ÞÚ FRÉTTIR AF GOOGLE?

googleÉg man hvar ég var staddur; ég var í hádegismat í vinnunni og einn vinnufélagi kom til mín, ég hélt að eitthvað væri að  en ég skildi hann bara ekki enda gólaði hann eins og hani. En þá gafst hann upp og skrifaði „google.com.“


mbl.is Tíu ár síðan lénið google.com var skráð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

hahaha þú getur nú verið alveg andskoti launfyndinn Benedikt

Jóna Á. Gísladóttir, 16.9.2007 kl. 22:57

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ha...takk

Benedikt Halldórsson, 16.9.2007 kl. 23:42

3 Smámynd: Heidi Strand

Ég man að þegar ég fyrsta skipti heyrði talað um að gúgla var það við Norræna húsið haustið 84. Eldri sonur minn sat fyrir aftan mig á hjólinu og allt í einu sagði hann: mamma sjáðu, gúglar. Ég sneri mér við og á túninu var stór grágæsaflokkur. Ég varð stórhrifin og bjó til mitt fyrsta verk með gæsaþema, veggverkið Gúglar.

Heidi Strand, 17.9.2007 kl. 20:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband